Um okkur

Að vefnum standa:

Sigríður Björnsdóttir, PhD, DVM, dýralæknir hrossasjúkdóma hjá Matvælastofnun.

Helga Thoroddsen, M.Ed., reiðkennari.

Torbjörn Lundström, tannlæknir með opinber réttindi til tannlækninga á dýrum. Eigandi Djurtandvårdskliniken í Söderköping, Svíþjóð sem séhæfir sig í tannlækningum hrossa. 

 

Verkefnið er stutt af:

Félagi hrossabænda

Félagi tamningamanna

Landssambandi hestamannafélaga

Vaxtarsamningi Norðurlands vestra

Þróunarsjóði íslenska hestsins

Framleiðnisjóði landbúnaðarins